23.5.2009 | 10:24
Frumsýning og veðurstofan spáir sól!
Upp er runninn frumsýningardagur, ákaflega skýr og fagur!
Í dag klukkan 14:00 ætlum við að frumsýna nýjasta stykkið okkar, Rauðhettu. Frumsýnt er í Elliðaárdalnum í Reykjavík og eru allir velkomnir.
Snæbjörn Ragnarsson skrifaði verkið en í því hefur hann blandað saman ævintýrunum um Rauðhettu og úlfinn, Hans og Grétu og grísina þrjá. Þá samdi hann ásamt Baldri bróður sínum og Gunnari nokkrum Ben 9 ný lög fyrir verkið, hvert öðru skemmtilegra. Úr þessu öllu verður um klukkutímalöng ævintýrasúpa sem allir ættu að gæða sér á.
Til að komast inní dalinn er Rafstöðvarvegur keyrður alveg upp að félagsheimilinu ofarlega í brekkunni, þar er lagt og gengið inní ævintýraskóginn í um það bil 3 mínútur þar til komið er að Indíánagili. Þar er fer sýningin fram og þar er einnig miðasalan okkar. Miðaverð er það sama og síðustu ár, 1.500 kr fyrir fullorðna og 1.000 kr fyrir börn. Við erum með posa á staðnum en það væri gott ef sem flestir gætu verið með pening þar sem posinn vill láta standa á sér og lengir það röðina talsvert.
Jeij, gaman gaman. Sjáumst í sólinni!
Frekari upplýsingar eru á www.leikhopurinnlotta.is - http://www.facebook.com/home.php#/pages/Reykjavik-Iceland/Leikhopurinn-Lotta/56939579991?ref=ts og í síma 770-0403.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- attilla
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- bros
- gattin
- doggpals
- esgesg
- ekg
- einarvill
- garun
- eddabjo
- vinaminni
- gylfig
- skodun
- hallurmagg
- heidathord
- hildurhelgas
- don
- ingolfurasgeirjohannesson
- jennzla
- jensgud
- johannbj
- jp
- islandsfengur
- skjalfandi
- ktomm
- hugsadu
- askja
- photo
- larahanna
- terka
- omarragnarsson
- ragnarfreyr
- salvor
- einfarinn
- sjonsson
- stebbifr
- svanurg
- svavaralfred
- saemi7
- postdoc
Myndaalbúm
Tenglar
Sumarið 2010
Kort af Elliðardalnum
- Hér er kort af elliðardalnum Leggja bílnum hjá rafstöðvarvegi 20 ( Félagsheimilinu ) og labba þaðan niður göngustígin og svo yfir brúna. Frá brúnni eru þið ca 2 mínútur og 10 sek að labba inn í Indjánagil og þar sjáumst við.
Endilega skoðið síðurnar okkar
- Facebook síðan okkar Endilega verið vinir okkar
- Heimasíðan okkar Já, komdu og kíktu inn...
Hér eru nokkur gömul og góð myndbrot
- Piparkökulag Dýrin í Hálsaskógi sumarið 2007
- Lilli Klifurmús Dýrin í Hálsaskógi sumarið 2007
- Galdrakarlinn í Oz Sumarið 2008
Hér er fullt af skemmtilegum myndum
- Hellingur af stór skemmtilegum myndum Myndir hér, myndir þar, myndir alls staðar......
Gagn og Gaman
- Skemmtilegir leikir Fyrir Stóra og Smáa
Hvar verðum við sumarið 2009
- Sýningarplan sumarið 2009 Hvar er Lotta ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.