15.6.2009 | 15:52
Ísafjörður í dag, Bolungarvík á morgun
Brjáluð stemming í Lottu, Við erum búin að sýna 6 sýningar í hringferðinni okkar, við erum búin að heimsækja Borgarnes, Grundarfjörður, Ólafsvík, Stykkishólmur, Patriksfjörður og Bíldudal þar sem við sýndum í smá hagléli sem endaði nú reyndar í sólskini. Og grenjandi rigningu var í Borgarnesi en sýningin var mjög góð.
Úlfurinn hann Baldur hefur einnig verði mjög duglegur að spila á tónleikum en hann er meðlimur í Ljótu Hálvitunum og skelltum við okkur á tónleika með þeim eftir sýningu á Ólafsvík þar sem þeir voru einnig að spila. Tónleikarnir voru einstaklega skemmtilegir og þökkum við kærlega fyrir okkur kæru Hálvitar.
í dag verðum við á Ísafirði og sýnum á sjúkrahústúninu.
Og morgun á Bolungarvík á Hátíðarsvæðinu við grunnskólann. Báðar sýningarnar hefjast kl 18:00.
Svo er stefnan tekin á Akureyri og verðum við þar að fagna þjóðhátíðardeginum, og sýnum 2svar þann dag kl 12:00 og 17:00.
Eftir að við höfum fagnað fullveldinu höldum við í heimabæ Baldurs og Bibba en það er hin eina og sanna Húsavík.
Bibbi er bróðir hans Baldur og er einnig Ljótur Hálviti en hann skrifaði einnig Rauðhettu.
Vonum til að hitta sem flesta.
Nánari upplýsingar á Heimasíðunni okkar HÉR og í síma 770-0403
Kær Kveðja
Addi Grís og Veiðimaður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 3173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- attilla
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- bros
- gattin
- doggpals
- esgesg
- ekg
- einarvill
- garun
- eddabjo
- vinaminni
- gylfig
- skodun
- hallurmagg
- heidathord
- hildurhelgas
- don
- ingolfurasgeirjohannesson
- jennzla
- jensgud
- johannbj
- jp
- islandsfengur
- skjalfandi
- ktomm
- hugsadu
- askja
- photo
- larahanna
- terka
- omarragnarsson
- ragnarfreyr
- salvor
- einfarinn
- sjonsson
- stebbifr
- svanurg
- svavaralfred
- saemi7
- postdoc
Myndaalbúm
Tenglar
Sumarið 2010
Kort af Elliðardalnum
- Hér er kort af elliðardalnum Leggja bílnum hjá rafstöðvarvegi 20 ( Félagsheimilinu ) og labba þaðan niður göngustígin og svo yfir brúna. Frá brúnni eru þið ca 2 mínútur og 10 sek að labba inn í Indjánagil og þar sjáumst við.
Endilega skoðið síðurnar okkar
- Facebook síðan okkar Endilega verið vinir okkar
- Heimasíðan okkar Já, komdu og kíktu inn...
Hér eru nokkur gömul og góð myndbrot
- Piparkökulag Dýrin í Hálsaskógi sumarið 2007
- Lilli Klifurmús Dýrin í Hálsaskógi sumarið 2007
- Galdrakarlinn í Oz Sumarið 2008
Hér er fullt af skemmtilegum myndum
- Hellingur af stór skemmtilegum myndum Myndir hér, myndir þar, myndir alls staðar......
Gagn og Gaman
- Skemmtilegir leikir Fyrir Stóra og Smáa
Hvar verðum við sumarið 2009
- Sýningarplan sumarið 2009 Hvar er Lotta ?
Athugasemdir
Hvort er fyrri sýningin á Akureyri kl. 12 eða 13. Það er auglýst kl. 13 en þið talið um kl. 12 á blogginu??
Ingibjörg Harpa (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.